Geta búið til sinn eigin tölvuleik Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2017 10:15 Andri segir jafn mikinn áhuga á tækni hjá strákum og stelpum. Vísir/Eyþór Andri Kristjánsson er tæknitröll í Borgarbóksafninu í Gerðubergi og fræðir krakka þar um eitt og annað sem viðkemur því sviði. En hvenær fékk hann áhuga á tækni? Ég hef alltaf haft gaman af því að skoða nýjungar í tækni en þegar ég byrjaði að sjá um Tilraunaverkstæði Borgarbókasafnsins 2016 fór áhuginn upp á næsta stig. Í dag er verkstæðið alltaf opið í Gerðubergi og á hverjum þriðjudegi koma félagasamtökin Kóder til okkar og kenna krökkum á skemmtileg forrit.Finnst þér krakkar almennt hafa áhuga á tækni og er hann jafn milli stráka og stelpna? Já, ég myndi tvímælalaust segja það og áhuginn er jafn milli stráka og stelpna. Bæði kynin eru ótrúlega áhugasöm og hæfileikarík á tölvur.Hvað á verkstæðinu er vinsælast hjá krökkum? Raspberry Pi tölvurnar okkar eru vinsælastar en þrívíddarprentarinn og vínylskerinn vekja mesta áhugann.Hvaða verkfæri nota krakkarnir? Við erum að vinna eftir „makerspace“ hugmyndafræði þar sem er ekki endilega gert ráð fyrir verkfærum eða græjum, þetta snýst meira um hugarfarið gagnvart verkefninu og að mistök eru til að læra af þeim. En auðvitað er mjög gaman að vera með flottar græjur þó svo að þær skipti ekki öllu máli.Kennir þú þeim bara í gegnum tölvur? Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð. Við reynum líka að nota annars konar leiðir til að nálgast tölvuna eins og Makey Makey, sem mætti lýsa sem annars konar og skapandi leið til að stjórna tölvunni sinni. Krakkar Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkison, ekki ég“ Áskorun Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Andri Kristjánsson er tæknitröll í Borgarbóksafninu í Gerðubergi og fræðir krakka þar um eitt og annað sem viðkemur því sviði. En hvenær fékk hann áhuga á tækni? Ég hef alltaf haft gaman af því að skoða nýjungar í tækni en þegar ég byrjaði að sjá um Tilraunaverkstæði Borgarbókasafnsins 2016 fór áhuginn upp á næsta stig. Í dag er verkstæðið alltaf opið í Gerðubergi og á hverjum þriðjudegi koma félagasamtökin Kóder til okkar og kenna krökkum á skemmtileg forrit.Finnst þér krakkar almennt hafa áhuga á tækni og er hann jafn milli stráka og stelpna? Já, ég myndi tvímælalaust segja það og áhuginn er jafn milli stráka og stelpna. Bæði kynin eru ótrúlega áhugasöm og hæfileikarík á tölvur.Hvað á verkstæðinu er vinsælast hjá krökkum? Raspberry Pi tölvurnar okkar eru vinsælastar en þrívíddarprentarinn og vínylskerinn vekja mesta áhugann.Hvaða verkfæri nota krakkarnir? Við erum að vinna eftir „makerspace“ hugmyndafræði þar sem er ekki endilega gert ráð fyrir verkfærum eða græjum, þetta snýst meira um hugarfarið gagnvart verkefninu og að mistök eru til að læra af þeim. En auðvitað er mjög gaman að vera með flottar græjur þó svo að þær skipti ekki öllu máli.Kennir þú þeim bara í gegnum tölvur? Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð. Við reynum líka að nota annars konar leiðir til að nálgast tölvuna eins og Makey Makey, sem mætti lýsa sem annars konar og skapandi leið til að stjórna tölvunni sinni.
Krakkar Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkison, ekki ég“ Áskorun Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira