Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. nóvember 2017 07:00 Oscar Pistorius var dæmdur í 15 ára fangelsi. Nordicphotos/Getty Áfrýjunardómstóll í suðurafrísku borginni Bloemfontein þyngdi í gær dóm yfir ólympíufaranum Oscar Pistorius. Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. Saksóknarar héldu því fram að sex ára fangelsisdómur væri „hneykslanlega vægur“ og féllst áfrýjunardómstóllinn á það. „Fjölskyldunni finnst réttlætinu nú fullnægt. Reeva getur nú hvílt í friði,“ sagði Tania Koen, lögmaður Steenkamp-fjölskyldunnar, við AP í gær. „Fólk heldur að þetta séu einhverjar málalyktir fyrir fjölskylduna. Staðreyndin er sú að þau eru enn að kljást við þennan missi á hverjum einasta degi,“ sagði Koen enn fremur. Carl Pistorius, bróðir hins sakfellda, tjáði sig um dóminn á Twitter. Sagðist hann eyðilagður yfir ákvörðuninni. „Við urðum öll fyrir miklum missi. Andlát Reevu var, og er enn, mikið áfall fyrir okkar fjölskyldu líka.“ Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu í Pretoríu á Valentínusardag árið 2013 með þeim afleiðingum að Steenkamp lést. Sjálfur hefur hann haldið því fram að hann hafi talið að Steenkamp væri innbrotsþjófur. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í suðurafrísku borginni Bloemfontein þyngdi í gær dóm yfir ólympíufaranum Oscar Pistorius. Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. Saksóknarar héldu því fram að sex ára fangelsisdómur væri „hneykslanlega vægur“ og féllst áfrýjunardómstóllinn á það. „Fjölskyldunni finnst réttlætinu nú fullnægt. Reeva getur nú hvílt í friði,“ sagði Tania Koen, lögmaður Steenkamp-fjölskyldunnar, við AP í gær. „Fólk heldur að þetta séu einhverjar málalyktir fyrir fjölskylduna. Staðreyndin er sú að þau eru enn að kljást við þennan missi á hverjum einasta degi,“ sagði Koen enn fremur. Carl Pistorius, bróðir hins sakfellda, tjáði sig um dóminn á Twitter. Sagðist hann eyðilagður yfir ákvörðuninni. „Við urðum öll fyrir miklum missi. Andlát Reevu var, og er enn, mikið áfall fyrir okkar fjölskyldu líka.“ Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu í Pretoríu á Valentínusardag árið 2013 með þeim afleiðingum að Steenkamp lést. Sjálfur hefur hann haldið því fram að hann hafi talið að Steenkamp væri innbrotsþjófur.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Sjá meira
Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00