Baldwin-bróðir sakar Trump um að hafa reynt við konuna sína Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2017 19:25 Billy Baldwin er næstyngstur fjögurra Baldwin-bræðra. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti er með „svarta beltið“ þegar kemur að ásökunum um kynferðislegt misferli. Þetta segir leikarinn Billy Baldwin sem fullyrðir jafnframt að Trump hafi reynt við konuna sína og boðið henni í þyrluferð til Atlantic-borgar. Fréttir um ásakanir um kynferðislega áreitni valdamanna í garð kvenna hafa verið afar áberandi víða um heim undanfarnar vikur. Á meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um áreitni er Al Franken, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Donald Trump yngri, sonur Bandaríkjaforseta, vakti athygli á nýjum ásökunum gegn Franken á Twitter. Þrátt fyrir Trump eldri hafi sjálfur verið sakaður um að beita konur kynferðislegu ofbeldi og áreitni átti sonurinn líklega ekki von á viðbrögðunum sem hann fékk frá einum Baldwin-bræðranna. „Pabbi þinn er með fimmtu gráðu svarta beltisins þegar kemur að ásökunum um kynferðislegt misferli,” tísti Billy Baldwin á móti. Hann er bróðir Alec Baldwin sem hefur meðal annars leikið Trump eldri í gamanþættinum Saturday Night Live við góðan orðstír. Tíst Billy Baldwin til Donalds Trump yngri.Skjáskot Baldwin lét þetta þó ekki nægja heldur rifjaði hann upp sögu af Trump forseta. „Ég hélt einu sinni samkvæmi á Plaza-hótelinu…faðir þinn mætti óboðinn og reyndi við konuna mína…bauð henni í þyrluna sína til Atlantic-borgar,“ tístir Baldwin. Tilburðir Trump virðast þó ekki hafa borið mikinn árangur ef marka má Baldwin. „Hún vísaði hans feita rassi á dyr,“ tísti leikarinn. Your Dad is a 5th degree black belt when it comes to sexual impropriety allegations.In fact… I once had a party at the Plaza Hotel… your father showed up uninvited & hit on my wife… invited her on his helicopter to Atlantic City.She showed his fat ass the door.#TrumpRussia https://t.co/A8BInetbbZ— Billy Baldwin (@BillyBaldwin) November 23, 2017 Donald Trump MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti er með „svarta beltið“ þegar kemur að ásökunum um kynferðislegt misferli. Þetta segir leikarinn Billy Baldwin sem fullyrðir jafnframt að Trump hafi reynt við konuna sína og boðið henni í þyrluferð til Atlantic-borgar. Fréttir um ásakanir um kynferðislega áreitni valdamanna í garð kvenna hafa verið afar áberandi víða um heim undanfarnar vikur. Á meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um áreitni er Al Franken, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Donald Trump yngri, sonur Bandaríkjaforseta, vakti athygli á nýjum ásökunum gegn Franken á Twitter. Þrátt fyrir Trump eldri hafi sjálfur verið sakaður um að beita konur kynferðislegu ofbeldi og áreitni átti sonurinn líklega ekki von á viðbrögðunum sem hann fékk frá einum Baldwin-bræðranna. „Pabbi þinn er með fimmtu gráðu svarta beltisins þegar kemur að ásökunum um kynferðislegt misferli,” tísti Billy Baldwin á móti. Hann er bróðir Alec Baldwin sem hefur meðal annars leikið Trump eldri í gamanþættinum Saturday Night Live við góðan orðstír. Tíst Billy Baldwin til Donalds Trump yngri.Skjáskot Baldwin lét þetta þó ekki nægja heldur rifjaði hann upp sögu af Trump forseta. „Ég hélt einu sinni samkvæmi á Plaza-hótelinu…faðir þinn mætti óboðinn og reyndi við konuna mína…bauð henni í þyrluna sína til Atlantic-borgar,“ tístir Baldwin. Tilburðir Trump virðast þó ekki hafa borið mikinn árangur ef marka má Baldwin. „Hún vísaði hans feita rassi á dyr,“ tísti leikarinn. Your Dad is a 5th degree black belt when it comes to sexual impropriety allegations.In fact… I once had a party at the Plaza Hotel… your father showed up uninvited & hit on my wife… invited her on his helicopter to Atlantic City.She showed his fat ass the door.#TrumpRussia https://t.co/A8BInetbbZ— Billy Baldwin (@BillyBaldwin) November 23, 2017
Donald Trump MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira