54 vilja verða skrifstofustjóri menningarmála í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2017 10:06 Gunnar Kristinn Þórðarson, Katrín Johnson og Karl Pétur Jónsson eru á meðal umsækjenda. 54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari Ráðningar Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari
Ráðningar Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira