Varðmenn Víkurgarðs segja mörk hans rangfærð í deiliskipulaginu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. nóvember 2017 07:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var meðal fundarmanna. Einnig Oddur Helgason ættfræðingur sem er fremstur á myndinni. Vísir/stefán Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. „Þess er krafist að rannsakað sé og leitt til fulls í ljós hvar austurmörk hans nákvæmlega liggja,“ segir í ályktun fundarmanna. Um er að ræða garðinn sem er fyrir aftan Landsímahúsið og er oft kallaður Fógetagarður. Ósk Lindarvatns ehf. um breytt deiliskipulag á Landsímareitnum vegna hótelbyggingar var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar á dögunum. Fundarmenn kröfðust þess í gær að borgarstjórn heimili ekki að bygging rísi í gamla kirkjugarðinum, „eins og uppi eru áform um“. Þá kröfðust fundarmenn þess að skipulagsyfirvöld leiðréttu „villu í deiliskipulagsuppdrætti Landsímareits, þar sem mörk Víkurgarðs eru ranglega færð og aðeins látin ná að vesturhlið Landsímahússins“. Er sagt í yfirlýsingunni að skipulagsyfirvöldum sé vel kunnugt um að svo sé ekki. Sýnt hafi verið fram á að austurmörk garðsins nái langleiðina út að Thorvaldsensstræti. En Varðmennirnir eru ekki þeir einu sem hafa fjallað um málið undanfarið. Á kirkjuþingi í síðustu viku var skorað á yfirvöld að koma í veg fyrir framkvæmdir sem raski gröfum í Víkurgarði. „Niðurlagðan kirkjugarð má ekki nota til neins þess sem óviðeigandi er að dómi prófasts. Ekki má þar jarðrask gera né reisa nein mannvirki.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. „Þess er krafist að rannsakað sé og leitt til fulls í ljós hvar austurmörk hans nákvæmlega liggja,“ segir í ályktun fundarmanna. Um er að ræða garðinn sem er fyrir aftan Landsímahúsið og er oft kallaður Fógetagarður. Ósk Lindarvatns ehf. um breytt deiliskipulag á Landsímareitnum vegna hótelbyggingar var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar á dögunum. Fundarmenn kröfðust þess í gær að borgarstjórn heimili ekki að bygging rísi í gamla kirkjugarðinum, „eins og uppi eru áform um“. Þá kröfðust fundarmenn þess að skipulagsyfirvöld leiðréttu „villu í deiliskipulagsuppdrætti Landsímareits, þar sem mörk Víkurgarðs eru ranglega færð og aðeins látin ná að vesturhlið Landsímahússins“. Er sagt í yfirlýsingunni að skipulagsyfirvöldum sé vel kunnugt um að svo sé ekki. Sýnt hafi verið fram á að austurmörk garðsins nái langleiðina út að Thorvaldsensstræti. En Varðmennirnir eru ekki þeir einu sem hafa fjallað um málið undanfarið. Á kirkjuþingi í síðustu viku var skorað á yfirvöld að koma í veg fyrir framkvæmdir sem raski gröfum í Víkurgarði. „Niðurlagðan kirkjugarð má ekki nota til neins þess sem óviðeigandi er að dómi prófasts. Ekki má þar jarðrask gera né reisa nein mannvirki.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira