Langar að verða söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari og flugfreyja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2017 10:15 Eitt af því sem Möllu finnst skemmtilegt er að lesa bækur. Vísir/Anton Brink Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’ Krakkar Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’
Krakkar Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira