Verslunin Kostur lokar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. desember 2017 17:14 Jón Gerald Sullenberger er stofnandi og framkvæmdastjóri Kosts en hlutafé verslunarinnar var aukið um 44,5 milljónir í fyrra. Vísir/Stefán Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. Verslunin var opnuð í nóvember 2009 og hefur verið starfrækt í átta ár. Í tilkynningu frá Jón Geraldi Sullenberger, eiganda Kosts, segir að verslunin hafi meðal annars kynnt vörumerkið Kirkland fyrir Íslendingum en það er helsta vörumerki Costco. „Aðstæður breyttust verulega í rekstri Kosts þegar Costco opnaði verslun á Ísland í maí síðastliðnum þar sem í mörgum tilvikum var verið að bjóða sambærilegar vörur frá Kirkland,“ segir Jón Gerald í tilkynningunni. Þá segir hann að gripið hafi verið til ýmissa ráða til að bregðast við harðnandi samkeppni en það ekki dugað til . Markaðurinn, fylgririt Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, greindi frá því í síðasta mánuði að Töluverð óvissa væru um rekstrarhæfi Kosts, þar sem skammtímaskuldir Kosts næmu 221 milljón í lok síðasta árs. „Við höfum því ákveðið að loka versluninni. Næstu daga verður haldin rýmingarsala í Kosti þar sem vörur verða boðnar á allt að helmingsafslætti,“ segir Jón Gerald. Tengdar fréttir Óvissa um rekstrarhæfi Kosts Töluverð óvissa er um rekstrarhæfi matvöruverslunarinnar Kosts að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi verslunarinnar. 8. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Sjá meira
Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. Verslunin var opnuð í nóvember 2009 og hefur verið starfrækt í átta ár. Í tilkynningu frá Jón Geraldi Sullenberger, eiganda Kosts, segir að verslunin hafi meðal annars kynnt vörumerkið Kirkland fyrir Íslendingum en það er helsta vörumerki Costco. „Aðstæður breyttust verulega í rekstri Kosts þegar Costco opnaði verslun á Ísland í maí síðastliðnum þar sem í mörgum tilvikum var verið að bjóða sambærilegar vörur frá Kirkland,“ segir Jón Gerald í tilkynningunni. Þá segir hann að gripið hafi verið til ýmissa ráða til að bregðast við harðnandi samkeppni en það ekki dugað til . Markaðurinn, fylgririt Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, greindi frá því í síðasta mánuði að Töluverð óvissa væru um rekstrarhæfi Kosts, þar sem skammtímaskuldir Kosts næmu 221 milljón í lok síðasta árs. „Við höfum því ákveðið að loka versluninni. Næstu daga verður haldin rýmingarsala í Kosti þar sem vörur verða boðnar á allt að helmingsafslætti,“ segir Jón Gerald.
Tengdar fréttir Óvissa um rekstrarhæfi Kosts Töluverð óvissa er um rekstrarhæfi matvöruverslunarinnar Kosts að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi verslunarinnar. 8. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Sjá meira
Óvissa um rekstrarhæfi Kosts Töluverð óvissa er um rekstrarhæfi matvöruverslunarinnar Kosts að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi verslunarinnar. 8. nóvember 2017 09:00