Streymisveitan Spotify hefur verið að gefa út topplista ársins síðustu misseri og greindi Vísir frá því í síðustu viku.
Spotify er vinsælasta streymisveita heims og nota gríðarlega margir Íslendingar þjónustuna á hverjum einasta degi.
Spotify bíður nú almenningi upp á það að skoða þeirra eigin topplista eftir árið. Nú getur þú útbúið þinn 2017 lista með því að fara hér inn.
Lögin sem þú gast ekki hætt að hlusta á í ár
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp







Gærurnar verða að hátísku
Tíska og hönnun

Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp