Manúela ræðir stefnumótamenningu: „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár" Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2017 15:30 Manúela alltaf skemmtileg. „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu. Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
„Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu.
Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29