Setti upp sannkallað jólaland í garðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. desember 2017 20:00 Birna var í fimm til sex vikur að stilla öllu saman upp. Vísir/Egill Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna. Jól Reykjavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna.
Jól Reykjavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira