Ágúst Bjarni og Ingveldur aðstoða Sigurð Inga Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2017 14:32 Ágúst Bjarni Garðarsson og Ingveldur Sæmundsdóttir. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið Ingveldur Sæmundsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þau hafa bæði hafið störf. Þetta kemur fram í frétt á vef ráðuneytisins. „Ingveldur Sæmudsdóttir er viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn, hefur stundað nám í stjórnun og stefnumótun frá HÍ og er nú í MBA meistaranámi við HÍ. Þá hefur hún lokið diplómaprófi í alþjóðlegri markaðshagfræði og ýmsum öðrum námskeiðum. Ingveldur hefur starfað við eigin rekstur og verið vöru- og viðskiptastjóri í fyrirtækjum á sviði rekstrarvara. Hún var kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir Alþingiskosningarnar 2013 og síðan pólitískur aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra þar til í janúar á þessu ári. Undanfarna mánuði hefur hún verið aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokksins. Ingveldur er gift Guðmundi S. Ólafssyni hugbúnaðarsérfræðingi. Ágúst Bjarni Garðarsson lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá HÍ árið 2013 og síðar MPM frá HR, auk IPMA-D vottunar. Ágúst Bjarni starfaði um árabil hjá Hafnarfjarðarbæ, m.a. við kennslu og síðar hjá Ölgerðinni og utanríkisráðuneytinu. Hann var aðstoðarmaður Sigurðar Inga í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og í forsætisráðuneyti árin 2015 til 2017 og hefur frá byrjun þessa árs verið skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins. Ágúst Bjarni er í sambúð með Áslaugu Maríu Jóhannsdóttur,“ segir í fréttinni. Ráðningar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Ingveldur Sæmundsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þau hafa bæði hafið störf. Þetta kemur fram í frétt á vef ráðuneytisins. „Ingveldur Sæmudsdóttir er viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn, hefur stundað nám í stjórnun og stefnumótun frá HÍ og er nú í MBA meistaranámi við HÍ. Þá hefur hún lokið diplómaprófi í alþjóðlegri markaðshagfræði og ýmsum öðrum námskeiðum. Ingveldur hefur starfað við eigin rekstur og verið vöru- og viðskiptastjóri í fyrirtækjum á sviði rekstrarvara. Hún var kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir Alþingiskosningarnar 2013 og síðan pólitískur aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra þar til í janúar á þessu ári. Undanfarna mánuði hefur hún verið aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokksins. Ingveldur er gift Guðmundi S. Ólafssyni hugbúnaðarsérfræðingi. Ágúst Bjarni Garðarsson lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá HÍ árið 2013 og síðar MPM frá HR, auk IPMA-D vottunar. Ágúst Bjarni starfaði um árabil hjá Hafnarfjarðarbæ, m.a. við kennslu og síðar hjá Ölgerðinni og utanríkisráðuneytinu. Hann var aðstoðarmaður Sigurðar Inga í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og í forsætisráðuneyti árin 2015 til 2017 og hefur frá byrjun þessa árs verið skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins. Ágúst Bjarni er í sambúð með Áslaugu Maríu Jóhannsdóttur,“ segir í fréttinni.
Ráðningar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira