Keypti 65 þúsund króna vínflösku fyrir Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2017 18:00 Lee Johnson, stjóri Bristol City. Vísir/Getty Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson. Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57
Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00
Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00