Frakkar herja á falskar fréttir á samfélagsmiðlum Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2018 07:36 Emmanuel Macron vandar hér um fyrir Vladímír Pútín Rússlandsforseta en landar hans eru sakaðir um að dreifa fölskum fréttum af miklum móð. Vísir/Getty Frakklandsforsetinn Emmanuel Macron tilkynnti á dögunum að til stæði að taka harðar á dreifingu svokallaðra falskra frétta. Hann sagði að í komandi kosningum munu samfélagsmiðlar þurfa að búa við strangara regluverk og að eftirlit með kosningaáróðri yrði eflt. Þá bætti hann við að þrýstihópar væru nú, af ásettu ráði, að reyna hvað þeir gætu til að afmá muninn á sannleika og ósannindum. Það væri til þess eins fallið að grafa undan trú almennings á lýðræðið. Stjórnmálaskýrendur segja að ekki hafi farið milli mála að Macron beindi orðum sínum að Rússum. Hann hefur áður talað um það sem hann segir tilraunir Moskvu til að hafa áhrif á kosningar í Evrópu og Bandaríkjunum. Á fundi með fjölmiðlamönnum í tilefni áramótanna sagði Macron að ekki þyrfti lengur að verja háum fjárhæðum til að dreifa hvers kyns áróðri á samfélagsmiðlum. „Þúsundur áróðursreikninga á samfélagsmiðlum skjóta upp kollinum um allan heim, á öllum tungumálum. Þeir dreifa lygum til að níða skóinn af kjörnum fulltrúum, mektarmönnum, fjölmiðlafólki,“ sagði Macron. Því leggi hann til að regluverk samfélagsmiðla verði hert og þeim verði skylt að greina frá því hvaðan tilteknar upplýsingar koma - hvort þær byggi á raunverulegum heimildum eður ei. Þá verður sat þak á það hversu miklum fjármunum megi verja í aukna dreifingu kosningaáróðurs. „Við munum þróa lagaumhverfið svo það geti varið lýðræðið fyrir fölskum fréttum,“ er haft eftir Macron á vef breska ríkisútvarpsins. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Frakklandsforsetinn Emmanuel Macron tilkynnti á dögunum að til stæði að taka harðar á dreifingu svokallaðra falskra frétta. Hann sagði að í komandi kosningum munu samfélagsmiðlar þurfa að búa við strangara regluverk og að eftirlit með kosningaáróðri yrði eflt. Þá bætti hann við að þrýstihópar væru nú, af ásettu ráði, að reyna hvað þeir gætu til að afmá muninn á sannleika og ósannindum. Það væri til þess eins fallið að grafa undan trú almennings á lýðræðið. Stjórnmálaskýrendur segja að ekki hafi farið milli mála að Macron beindi orðum sínum að Rússum. Hann hefur áður talað um það sem hann segir tilraunir Moskvu til að hafa áhrif á kosningar í Evrópu og Bandaríkjunum. Á fundi með fjölmiðlamönnum í tilefni áramótanna sagði Macron að ekki þyrfti lengur að verja háum fjárhæðum til að dreifa hvers kyns áróðri á samfélagsmiðlum. „Þúsundur áróðursreikninga á samfélagsmiðlum skjóta upp kollinum um allan heim, á öllum tungumálum. Þeir dreifa lygum til að níða skóinn af kjörnum fulltrúum, mektarmönnum, fjölmiðlafólki,“ sagði Macron. Því leggi hann til að regluverk samfélagsmiðla verði hert og þeim verði skylt að greina frá því hvaðan tilteknar upplýsingar koma - hvort þær byggi á raunverulegum heimildum eður ei. Þá verður sat þak á það hversu miklum fjármunum megi verja í aukna dreifingu kosningaáróðurs. „Við munum þróa lagaumhverfið svo það geti varið lýðræðið fyrir fölskum fréttum,“ er haft eftir Macron á vef breska ríkisútvarpsins.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila