Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2018 21:01 Ágústa Johnson og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu. Vísir/Atli Mikið var um dýrðir þegar fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Á annað hundrað manns var boðið – fólk úr hinum ýmsu geirum íslensks og sænsks þjóðlífs. Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Svíþjóðar hófst í hádeginu. Matseðill kvöldsins var glæsilegur þar sem boðið var upp á bleikju-confit í forrétt, smjörbakaðan þorsk, hjartarkjöt með fontant kartöflum í aðalrétt og sítrónumousse og jógúrtís í eftirrétt. Áætlað er að veisluhöldin standi til miðnættis að íslenskum tíma. Ari Eldjárn gengur upp að Karli Svíakonungi.Vísir/Atli Sænska konungshöllin hefur birt lista yfir alla þá sem boðið var í veisluna þar sem meðal annars mátti sjá Daníel prins, Karl Filippus prins og Sofiu eiginkonu hans, knattspyrnuþjálfarann Lars Lagerbäck, Ara Eldjárn, Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Urban Ahlin, forseta sænska þingsins, Eddu Magnason leikkonu, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústu Johnson, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Estrid Brekkan, sendiherra Íslands í Svíþjóð. auk fjölda fólks úr fræðasamfélaginu og viðskiptalífinu. Hér má sjá gestalistann í heild sinni. Daniel prins, Sofia og Karl Filippus prins.Vísir/Atli Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherran, Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Ari Eldjárn.Vísir/Atli Lars okkar heilsar Karli konungi.Vísir/Atli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar Guðna Th. Jóhannessyni. Eliza Reid og Silvia drottning eru einnig á myndinni.Vísir/Atli Eliza forsetafrú og Karl Gústaf konungur ræða saman við matarborðið í sænsku konungshöllinni.Vísir/Atli Guðni Th. Jóhannesson, Karl Gústaf Svíakonungur, Eliza Reid og Silvia drottning ganga inn í móttökusal í konungshöllinni.Vísir/Atli Silvia drottning og Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Atli Forseti Íslands Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Íslendingar erlendis Samkvæmislífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Mikið var um dýrðir þegar fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Á annað hundrað manns var boðið – fólk úr hinum ýmsu geirum íslensks og sænsks þjóðlífs. Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Svíþjóðar hófst í hádeginu. Matseðill kvöldsins var glæsilegur þar sem boðið var upp á bleikju-confit í forrétt, smjörbakaðan þorsk, hjartarkjöt með fontant kartöflum í aðalrétt og sítrónumousse og jógúrtís í eftirrétt. Áætlað er að veisluhöldin standi til miðnættis að íslenskum tíma. Ari Eldjárn gengur upp að Karli Svíakonungi.Vísir/Atli Sænska konungshöllin hefur birt lista yfir alla þá sem boðið var í veisluna þar sem meðal annars mátti sjá Daníel prins, Karl Filippus prins og Sofiu eiginkonu hans, knattspyrnuþjálfarann Lars Lagerbäck, Ara Eldjárn, Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Urban Ahlin, forseta sænska þingsins, Eddu Magnason leikkonu, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústu Johnson, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Estrid Brekkan, sendiherra Íslands í Svíþjóð. auk fjölda fólks úr fræðasamfélaginu og viðskiptalífinu. Hér má sjá gestalistann í heild sinni. Daniel prins, Sofia og Karl Filippus prins.Vísir/Atli Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherran, Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Ari Eldjárn.Vísir/Atli Lars okkar heilsar Karli konungi.Vísir/Atli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar Guðna Th. Jóhannessyni. Eliza Reid og Silvia drottning eru einnig á myndinni.Vísir/Atli Eliza forsetafrú og Karl Gústaf konungur ræða saman við matarborðið í sænsku konungshöllinni.Vísir/Atli Guðni Th. Jóhannesson, Karl Gústaf Svíakonungur, Eliza Reid og Silvia drottning ganga inn í móttökusal í konungshöllinni.Vísir/Atli Silvia drottning og Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Atli
Forseti Íslands Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Íslendingar erlendis Samkvæmislífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45