Frásögn Hólmfríðar orðin að fréttamáli í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2018 09:00 Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona greindi frá vafasömum samskiptum norsks þjálfara við sig í gær. KSÍ Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Lýsing Hólmfríðar á samskiptum sínum við þjálfara sinn í Noregi vakti mikla athygli enda saga hennar dæmi um hræðilegt hlutskipti leikmanns í samskiptum við þjálfara sinn. Frásögn Hólmfríðar var birtist ekki undir nafni en mbl.is fékk síðar leyfi hennar til að segja frá því að þetta væri hennar reynslusaga. Hólmfríður sagði þar frá því hvernig hún hefði verið áreitt kynferðislega af þjálfara sínum hjá Avaldsnes en það endaði með að þjálfarinn var á endanum látinn fara. Hólmfríður segir líka frá eftirmálunum og hvernig henni líður þegar hún óttast um að hitta hann aftur. Norska ríkisútvarpið, NRK, fjallar um málið og hafa blaðamenn NRK sóst eftir viðbrögðum frá þeim sem tengdust Avaldsnes á þessum tíma. Þar á meðal þjálfaranum sem var þó aldrei nefndur á nafn í frásögn Hólmfríðar. Hólmfríður vildi ekki veit NRK viðtal vegna málsins en Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfesti við norska ríkisútvarpið að hann þekkti mál Hólmfríðar. Graad er á því að félagið hafi reynt af vinna úr því af fagmennsku sem hafi endað með að þjálfarinn var látinn fara.Mynd/Heimasíða NRKArne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segist hafa sett pressu á að þjálfarinn yrði rekinn vegna áreitis í garð Hólmfríðar og upplýsir jafnframt að hann hafi séð hluta af þeim skilaboðum sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfestir í samtali við norska ríkisútvarpið að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segir að þegar málið hafi komið upp hafi félagið reynt að vinna úr því fagmannlega og að niðurstaðan hafi verið að sú að þjálfarinn hafi verið látinn fara. Arne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segir sömuleiðis að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segist hafa viljað að þjálfarinn yrði rekinn vegna þessa stanslausa áreitt í garð Hólmfríðar. Utvik þekkti vel til málsins og sagðist hafa séð skilaboð sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Þjálfarinn sendi Hólmfríði óviðeigandi myndir og myndbönd og þar voru komin mjög skýr sönnunargögn um áreiti og framkomu þjálfarans. Aðrir leikmenn Avaldsnes frá þessum tíma hafa ekki viljað tjá sig um mál Hólmfríðar og ekki náðist í umræddan þjálfana. Lögmaður þjálfarans sendi þó NRK smáskilaboð þar sem hann segist ekki ætla að tjá sig um kjaftasögur. Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Lýsing Hólmfríðar á samskiptum sínum við þjálfara sinn í Noregi vakti mikla athygli enda saga hennar dæmi um hræðilegt hlutskipti leikmanns í samskiptum við þjálfara sinn. Frásögn Hólmfríðar var birtist ekki undir nafni en mbl.is fékk síðar leyfi hennar til að segja frá því að þetta væri hennar reynslusaga. Hólmfríður sagði þar frá því hvernig hún hefði verið áreitt kynferðislega af þjálfara sínum hjá Avaldsnes en það endaði með að þjálfarinn var á endanum látinn fara. Hólmfríður segir líka frá eftirmálunum og hvernig henni líður þegar hún óttast um að hitta hann aftur. Norska ríkisútvarpið, NRK, fjallar um málið og hafa blaðamenn NRK sóst eftir viðbrögðum frá þeim sem tengdust Avaldsnes á þessum tíma. Þar á meðal þjálfaranum sem var þó aldrei nefndur á nafn í frásögn Hólmfríðar. Hólmfríður vildi ekki veit NRK viðtal vegna málsins en Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfesti við norska ríkisútvarpið að hann þekkti mál Hólmfríðar. Graad er á því að félagið hafi reynt af vinna úr því af fagmennsku sem hafi endað með að þjálfarinn var látinn fara.Mynd/Heimasíða NRKArne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segist hafa sett pressu á að þjálfarinn yrði rekinn vegna áreitis í garð Hólmfríðar og upplýsir jafnframt að hann hafi séð hluta af þeim skilaboðum sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfestir í samtali við norska ríkisútvarpið að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segir að þegar málið hafi komið upp hafi félagið reynt að vinna úr því fagmannlega og að niðurstaðan hafi verið að sú að þjálfarinn hafi verið látinn fara. Arne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segir sömuleiðis að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segist hafa viljað að þjálfarinn yrði rekinn vegna þessa stanslausa áreitt í garð Hólmfríðar. Utvik þekkti vel til málsins og sagðist hafa séð skilaboð sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Þjálfarinn sendi Hólmfríði óviðeigandi myndir og myndbönd og þar voru komin mjög skýr sönnunargögn um áreiti og framkomu þjálfarans. Aðrir leikmenn Avaldsnes frá þessum tíma hafa ekki viljað tjá sig um mál Hólmfríðar og ekki náðist í umræddan þjálfana. Lögmaður þjálfarans sendi þó NRK smáskilaboð þar sem hann segist ekki ætla að tjá sig um kjaftasögur.
Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00
Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00