Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2018 10:30 Rakel fer á sviðið 17. febrúar í Háskólabíói. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku
Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið