Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Garðar Örn Úlfarsson skrifar 25. janúar 2018 07:00 Radaraðflugsbúnaður er við suðurenda Akureyrarflugvallar. Fréttablaðið/Pjetur Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Nýlega ákváðu flugmenn pólsks flugfélags, sem flýgur fyrir breska ferðaskrifstofu í beinu flugi til Akureyrar, í tveimur tilvikum að lenda ekki á flugvellinum þar heldur snúa til Keflavíkur. Meðal annars hefur því verið um kennt að svokallaður ILS-radaraðflugsbúnaður er aðeins við suðurenda vallarins en ekki þann nyrðri. „Það er ILS í suðurendanum og þá er hægt að koma svokallað radaraðflug niður. Þeir höfnuðu því í bæði skiptin en íslensku flugfélögin fara alveg þetta aðflug. Það aðflug er þjálfað sérstaklega og þetta flugfélag er greinlega ekki með þjálfaða menn í það,“ segir Jón Karl. Koma eigi ILS-búnaði fyrir á norðurendanum næsta haust. „Vandamálið sem þessar vélar lentu í má segja að sé sambland af óheppni og síðan að menn eru að fara inn á völl sem þeir eru óvanir og eru þá kannski aðeins hikandi í að nýta aðstöðuna. Í bæði skiptin sem þeir sneru frá komu mjög dimm él og þá hefðu engin tæki hjálpað. Þetta stóð í hálftíma og þá fóru vélar að lenda aftur en þeir fóru til Keflavíkur. Það er alltaf ákvörðun flugmannanna hverju sinni hvort þeir lenda eða ekki,“ útskýrir Jón Karl. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Nýlega ákváðu flugmenn pólsks flugfélags, sem flýgur fyrir breska ferðaskrifstofu í beinu flugi til Akureyrar, í tveimur tilvikum að lenda ekki á flugvellinum þar heldur snúa til Keflavíkur. Meðal annars hefur því verið um kennt að svokallaður ILS-radaraðflugsbúnaður er aðeins við suðurenda vallarins en ekki þann nyrðri. „Það er ILS í suðurendanum og þá er hægt að koma svokallað radaraðflug niður. Þeir höfnuðu því í bæði skiptin en íslensku flugfélögin fara alveg þetta aðflug. Það aðflug er þjálfað sérstaklega og þetta flugfélag er greinlega ekki með þjálfaða menn í það,“ segir Jón Karl. Koma eigi ILS-búnaði fyrir á norðurendanum næsta haust. „Vandamálið sem þessar vélar lentu í má segja að sé sambland af óheppni og síðan að menn eru að fara inn á völl sem þeir eru óvanir og eru þá kannski aðeins hikandi í að nýta aðstöðuna. Í bæði skiptin sem þeir sneru frá komu mjög dimm él og þá hefðu engin tæki hjálpað. Þetta stóð í hálftíma og þá fóru vélar að lenda aftur en þeir fóru til Keflavíkur. Það er alltaf ákvörðun flugmannanna hverju sinni hvort þeir lenda eða ekki,“ útskýrir Jón Karl.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira