„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2018 10:30 Dagur fer á sviðið 17. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30