„Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2018 10:30 Aron Hannes fer á sviðið 17. febrúar í Háskólabíói. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Aroni Hannesi að svara spurningum Vísis. Hann mun flytja lagið Golddigger í Háskólabíói 17. febrúar en lagið er eftir Svein Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman. Hér að neðan má kynnast Aroni betur og fá söguna betur á bakvið lagið sjálft.Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Lagið greip mig frá fyrstu hlustun og þegar að hugmyndin að fara með lagið í söngvakeppnina kom upp. Þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og sló til.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef fólk er að fíla lagið þá væri æði ef að fólk myndi kjósa mig. Boltinn endar alltaf hjá þjóðinni.“Uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju? „Tell me sem Einar Ágúst og Telma sungu árið 2000. Vegna þess að þetta sprettur reglulega upp í hausnum á mér og hefur fylgt mér alla tíð síðan. Geggjað lag.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Auðvitað þegar Jóhanna Guðrún hafnaði í öðru sæti árið 2009. Það var eftirminnilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju ? „In My Dreams með norsku sveitinni WigWam. Þeir kepptu árið 2005, lagið er bara svo gott.“Um hvað fjallar lagið? „Um mann sem er alveg dáleiddur af stelpu sem er einungis með honum út af peningum.“Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi: Aron HannesHér má hlusta á Golddigger á íslensku.Hér má hlusta á Gold Digger á ensku. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Aroni Hannesi að svara spurningum Vísis. Hann mun flytja lagið Golddigger í Háskólabíói 17. febrúar en lagið er eftir Svein Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman. Hér að neðan má kynnast Aroni betur og fá söguna betur á bakvið lagið sjálft.Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Lagið greip mig frá fyrstu hlustun og þegar að hugmyndin að fara með lagið í söngvakeppnina kom upp. Þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og sló til.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef fólk er að fíla lagið þá væri æði ef að fólk myndi kjósa mig. Boltinn endar alltaf hjá þjóðinni.“Uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju? „Tell me sem Einar Ágúst og Telma sungu árið 2000. Vegna þess að þetta sprettur reglulega upp í hausnum á mér og hefur fylgt mér alla tíð síðan. Geggjað lag.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Auðvitað þegar Jóhanna Guðrún hafnaði í öðru sæti árið 2009. Það var eftirminnilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju ? „In My Dreams með norsku sveitinni WigWam. Þeir kepptu árið 2005, lagið er bara svo gott.“Um hvað fjallar lagið? „Um mann sem er alveg dáleiddur af stelpu sem er einungis með honum út af peningum.“Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi: Aron HannesHér má hlusta á Golddigger á íslensku.Hér má hlusta á Gold Digger á ensku.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30