„Vilt þú ekki bara drulla þér aftur heim hryðjuverkamaðurinn þinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2018 14:30 Erfitt að komast inn í landið. Þriðji þátturinn af Steypustöðinni er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þættirnir hafa fengið góðar viðtökur. Í síðasta þætti vakti skemmtilegt atriði með Steinda og Sveppa sérstaka athygli en í því leikur Steindi strangan tollvörð sem tekur ekkert sérstaklega vel á móti Íslendingi sem var að lenda á Keflavíkurflugvelli frá London. Aðilinn þarf að svara allskyns spurningum um land og þjóð, til þess eins að komast inn í landið. Hlutir sem nauðsynlegt er að vita til að komast inn í landið eru til að mynda: - Hverir eru söngvararnir í Stjórninni? - Hvaða plata kom út á eftir Ísbjarnarblús með Bubba? - Hvaða karakter Ladda sagði „Guuuuuuððð“ - Með hvaða liði spilaði Hemmi Gunn? Steypustöðin Tengdar fréttir Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29. janúar 2018 12:45 Steypustöðin: Hilmir tekur það ekki í mál að sleppa handritinu Annar þáttur af Steypustöðinni verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en önnur þáttaröðin hófst fyrir viku. 2. febrúar 2018 13:30 Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. 7. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Sjá meira
Þriðji þátturinn af Steypustöðinni er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þættirnir hafa fengið góðar viðtökur. Í síðasta þætti vakti skemmtilegt atriði með Steinda og Sveppa sérstaka athygli en í því leikur Steindi strangan tollvörð sem tekur ekkert sérstaklega vel á móti Íslendingi sem var að lenda á Keflavíkurflugvelli frá London. Aðilinn þarf að svara allskyns spurningum um land og þjóð, til þess eins að komast inn í landið. Hlutir sem nauðsynlegt er að vita til að komast inn í landið eru til að mynda: - Hverir eru söngvararnir í Stjórninni? - Hvaða plata kom út á eftir Ísbjarnarblús með Bubba? - Hvaða karakter Ladda sagði „Guuuuuuððð“ - Með hvaða liði spilaði Hemmi Gunn?
Steypustöðin Tengdar fréttir Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29. janúar 2018 12:45 Steypustöðin: Hilmir tekur það ekki í mál að sleppa handritinu Annar þáttur af Steypustöðinni verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en önnur þáttaröðin hófst fyrir viku. 2. febrúar 2018 13:30 Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. 7. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Sjá meira
Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29. janúar 2018 12:45
Steypustöðin: Hilmir tekur það ekki í mál að sleppa handritinu Annar þáttur af Steypustöðinni verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en önnur þáttaröðin hófst fyrir viku. 2. febrúar 2018 13:30
Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. 7. febrúar 2018 14:00