Engin meðferð fyrir fólk með matarfíkn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 20:00 Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“ Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira