Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 22:45 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Vísir/Getty Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár. NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira
Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár.
NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30
Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30
Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00