Um er að ræða einskonar þætti sem byggjast upp á stigasöfnunarkeppni milli Audda og Steinda og síðan Sveppa og Pétri.
Þættirnir hófu göngu sína fyrir nokkrum árum þegar Ameríski-draumurinn var tekinn upp. Í framhaldinu af því kom Evrópski-draumurinn og síðan í fyrra kom út Asíski-draumurinn.
Fjórmenningarnir verða á dagskrá á Stöð 2.
Farnir til Suður Ameríku að taka upp nýjan Draum! Mikið vona ég að við skilum okkur allir heilir heim og með sturlaða sjónvarpsseríu í farteskinu! #Suðuramerískidraumurinn
A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Feb 2, 2018 at 9:00am PST