Eygló verkefnisstjóri nýs húsnæðisúrræðis Kvennaathvarfsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:15 Eygló segir að húsnæðismál og baráttan gegn ofbeldi séu málaflokkar sem henni er annt um. Vísir/Eyþór Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. Mun hún veita forystu nýrri húsnæðissjálfseiganstofnun sem Kvennaathvarfið hefur stofnað utan um sextán íbúðir sem ætlunin er að byggja. „Húsnæðismálin og baráttan gegn ofbeldi eru málaflokkar sem mér hefur verið annt um og verið hjartans mál og er þakklát fyrir að fá að leiða þetta verkefni,” segir Eygló í samtali við fréttastofu. Eygló segir mikla nauðsyn á húsnæðisúrræði fyrir konur sem leita til Kvennaathvarfsins sem sjáist á lengdum dvalartíma í athvarfinu. Borgin hefur úthlutað athvarfinu lóð miðsvæðis í borginni og talið er að bygging taki eitt og hálft til tvö ár. „Það hefur verið kallað millistigsúrræði þannig að konur og börn geti búið í íbúðum í þrjú ár í mesta lagi á meðan þær eru að jafna sig eftir ofbeldi í nánu sambandi, ganga frá skilnaði, koma fjármálum og koma sér í jafnvel í nám og vinna úr áfallinu sem tengist ofbeldinu.” Fjármagnið kemur að hluta til úr söfnun frá Á allra vörum síðasta haust og hafa ýmsir boðið fram aðstoð við að hanna íbúðirnar og innrétta þær. Lögð er áhersla á að skapa heimili fyrir konur og börn en einnig verður lögð áhersla á að tryggja öryggi kvennanna. „Þetta er leiguhúsnæði en á hagkvæmu verði en það verður líka þessi stuðningur til viðbótar. Ekki bara leiguíbúðir á góðum stað heldur verður viðbótarstuðningur til að hjálpa fjölskyldunum.“ Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. Mun hún veita forystu nýrri húsnæðissjálfseiganstofnun sem Kvennaathvarfið hefur stofnað utan um sextán íbúðir sem ætlunin er að byggja. „Húsnæðismálin og baráttan gegn ofbeldi eru málaflokkar sem mér hefur verið annt um og verið hjartans mál og er þakklát fyrir að fá að leiða þetta verkefni,” segir Eygló í samtali við fréttastofu. Eygló segir mikla nauðsyn á húsnæðisúrræði fyrir konur sem leita til Kvennaathvarfsins sem sjáist á lengdum dvalartíma í athvarfinu. Borgin hefur úthlutað athvarfinu lóð miðsvæðis í borginni og talið er að bygging taki eitt og hálft til tvö ár. „Það hefur verið kallað millistigsúrræði þannig að konur og börn geti búið í íbúðum í þrjú ár í mesta lagi á meðan þær eru að jafna sig eftir ofbeldi í nánu sambandi, ganga frá skilnaði, koma fjármálum og koma sér í jafnvel í nám og vinna úr áfallinu sem tengist ofbeldinu.” Fjármagnið kemur að hluta til úr söfnun frá Á allra vörum síðasta haust og hafa ýmsir boðið fram aðstoð við að hanna íbúðirnar og innrétta þær. Lögð er áhersla á að skapa heimili fyrir konur og börn en einnig verður lögð áhersla á að tryggja öryggi kvennanna. „Þetta er leiguhúsnæði en á hagkvæmu verði en það verður líka þessi stuðningur til viðbótar. Ekki bara leiguíbúðir á góðum stað heldur verður viðbótarstuðningur til að hjálpa fjölskyldunum.“
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira