Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour