Annar ráðgjafi Trump sakaður um ofbeldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 10:47 Donald Trum forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19
Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40
Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23