Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 16:00 Sigurður Már Atlason er dansfélagi Lóu Pindar. „Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku,“ segir Lóa Pind Aldísardóttir, sem æfir stíft þessa dagana fyrir raunveruleikaþættina Allir geta dansað sem fara í loftið 11. mars á Stöð 2. Lóa tjáir sig um málið í stöðufærslu á Facebook en dansfélagi hennar er Sigurður Már Atlason. „Ég reiknaði ekki með sjóveikinni og ógleðinni (nei, ég er ekki ólétt, bara að æfa snúninga), ekki með blöðrunum, skrefablindunni og bjúgnum (eða voru það kannski Saltabomburnar sem ég úðaði í mig eftir æfingu?).“ Hún segist loksins hafa komist mistakalaust í gegnum æfingu í gær og hafi það verið áttunda æfingin. „Og þá er ég bara að tala um sporin. Ég á eftir að finna tíguleikann. Sem mér skilst að valsinn snúist um. Vonandi get ég því bægt frá þessari bráðu sköflungabólgu sem mér sýndist í gær að gæti þurft að heltaka mig svo ég gæti dregið mig út úr keppni og haldið haus. Ég vona að ég komist allavega í gegnum sporin í sjónvarpinu eftir 10 daga. Þótt það verði með þjáningarfullum einbeitingarsvip. Ég lofa allavega engu um tignarlegar handahreyfingar og snarpa höfuðsnúninga.“ Allir geta dansað Dans Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku,“ segir Lóa Pind Aldísardóttir, sem æfir stíft þessa dagana fyrir raunveruleikaþættina Allir geta dansað sem fara í loftið 11. mars á Stöð 2. Lóa tjáir sig um málið í stöðufærslu á Facebook en dansfélagi hennar er Sigurður Már Atlason. „Ég reiknaði ekki með sjóveikinni og ógleðinni (nei, ég er ekki ólétt, bara að æfa snúninga), ekki með blöðrunum, skrefablindunni og bjúgnum (eða voru það kannski Saltabomburnar sem ég úðaði í mig eftir æfingu?).“ Hún segist loksins hafa komist mistakalaust í gegnum æfingu í gær og hafi það verið áttunda æfingin. „Og þá er ég bara að tala um sporin. Ég á eftir að finna tíguleikann. Sem mér skilst að valsinn snúist um. Vonandi get ég því bægt frá þessari bráðu sköflungabólgu sem mér sýndist í gær að gæti þurft að heltaka mig svo ég gæti dregið mig út úr keppni og haldið haus. Ég vona að ég komist allavega í gegnum sporin í sjónvarpinu eftir 10 daga. Þótt það verði með þjáningarfullum einbeitingarsvip. Ég lofa allavega engu um tignarlegar handahreyfingar og snarpa höfuðsnúninga.“
Allir geta dansað Dans Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira