Leikstjórnandi Seahawks æfir með Yankees Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2018 23:30 Russ elskar að vera í búningi Yankees. vísir/ap Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Wilson var frábær í báðum íþróttum og hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Texas Rangers og æft reglulega með þeim. Á dögunum var honum svo skipt til NY Yankees og hann er nú mættur til æfinga hjá félaginu. Með því rættist æskudraumur Wilson. Að fá að klæðast búningi Yankees. Hann æfði með stjörnum liðsins í gær. Þeim Giancarlo Stanton, Aaron Judge, Gary Sanchez og Greg Bird. Blaðamenn töldu heimahafnarhlaupin hjá þeim á æfingunni. Stanton leiddi með 15, Judge náði 10 og Bird 8. Wilson kom svo næstur með 6 eða einu fleira en Sanchez. „Það er langt síðan ég sló boltann en þetta þekki ég. Ég gæti ekki stigið út á körfuboltavöll, ég yrði ekki góður þar en að spila hafnabolta er eins og að hjóla. Gleymist aldrei þó svo þetta sé mjög erfið íþrótt,“ sagði Wilson glaður. „Að æfa hérna með Yankees er með því svalara sem ég hef gert. Ég reyndi að fá sama númer og ég er með í NFL-deildinni en það er upptekið. Ég hef dreymt um að vera leikmaður Yankees síðan ég var krakki. Ég horfði alltaf á þá spila. Þetta er því geggjað fyrir mig.“ Faðir Wilson, Harrison Wilson III, hélt með Yankees allt sitt líf og dreymdi um að sonurinn spilaði með Yankees. Hann féll frá árið 2010. „Ég sagði alltaf við pabba að ég yrði leikmaður Yankees einn daginn. Nú er ég hér og það er frábært.“Wilson hefur litið vel út á æfingum hjá Yankees. Sportið liggur vel fyrir honum.vísir/ap NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Wilson var frábær í báðum íþróttum og hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Texas Rangers og æft reglulega með þeim. Á dögunum var honum svo skipt til NY Yankees og hann er nú mættur til æfinga hjá félaginu. Með því rættist æskudraumur Wilson. Að fá að klæðast búningi Yankees. Hann æfði með stjörnum liðsins í gær. Þeim Giancarlo Stanton, Aaron Judge, Gary Sanchez og Greg Bird. Blaðamenn töldu heimahafnarhlaupin hjá þeim á æfingunni. Stanton leiddi með 15, Judge náði 10 og Bird 8. Wilson kom svo næstur með 6 eða einu fleira en Sanchez. „Það er langt síðan ég sló boltann en þetta þekki ég. Ég gæti ekki stigið út á körfuboltavöll, ég yrði ekki góður þar en að spila hafnabolta er eins og að hjóla. Gleymist aldrei þó svo þetta sé mjög erfið íþrótt,“ sagði Wilson glaður. „Að æfa hérna með Yankees er með því svalara sem ég hef gert. Ég reyndi að fá sama númer og ég er með í NFL-deildinni en það er upptekið. Ég hef dreymt um að vera leikmaður Yankees síðan ég var krakki. Ég horfði alltaf á þá spila. Þetta er því geggjað fyrir mig.“ Faðir Wilson, Harrison Wilson III, hélt með Yankees allt sitt líf og dreymdi um að sonurinn spilaði með Yankees. Hann féll frá árið 2010. „Ég sagði alltaf við pabba að ég yrði leikmaður Yankees einn daginn. Nú er ég hér og það er frábært.“Wilson hefur litið vel út á æfingum hjá Yankees. Sportið liggur vel fyrir honum.vísir/ap
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira