Engin sjáanleg vandamál í símakosningunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2018 11:25 Dagur Sigurðsson og Ari Ólafsson háðu einvígi á laugardaginn. RÚV Niðurstaða greiningar RÚV og Vodafone um hvort að upp hafi komið vandamál tengd framkvæmd símakosningar í einvígi úrslita Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina er sú að engin sjáanleg vandamál hafi komið upp. Útilokað er með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni.Vísir greindi frá því í gær að verið væri að skoða málið en Júlí Heiðari Halldórssyni, einn af höfundum lagsins Í stormi sem att kappi gegn Our Choice í einvíginu, barst um helgina fjölda ábendinga þess efnis að fólk hafi ekki náð í gegn þegar það reyndi að kjósa lag hans, sem flutt var af Degi Sigurðssyni. „Niðurstaða þeirrar greiningar er skýr og tekur af allan vafa um að nokkuð óeðlilegt eða sjáanleg vandamál hafi komið upp og útiloka með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni,“ segir í yfirlýsingu frá RÚV.Sjá einnig:Ari Ólafsson vann Söngavakeppnina Í yfirlýsingu frá Vodafone, sem sá um símakosninguna, segir einnig að tæknimenn fyrirtækisins hafi skoðað alla helstu þætti varðandi símakosninguna. „Sú skoðun benti ekki til neinna sjáanlegra vandamála með kosningakerfið sem notað var í símakosningunni. Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana. Símstöðin sem notuð var í kosninguna, er sérstaklega hönnuð með símakosningar í huga, og hefur verið notuð í sama tilgangi um árabil og án hnökra,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir einnig að nokkuð margir þættir geti haft áhrif á það hvort fólk geti kosið. Er bent á að þeir sem noti farsíma þar sem margir eru samankomnir þurfi að reiða sig á radíokerfi fjarskiptafélags síns. Það sé þekkt vandamál að radíókerfi séu fljót að fyllast þegar þúsundir manna taki upp símann. „Það er vert að taka fram að einstök símanúmer í símakosningunni eru alveg eins sett upp í kosningakerfinu og nota sama búnað, kosningakerfið hegðar sér því nákvæmlega eins óháð í hvaða kosninganúmer er hringt. Það er að okkar mati útilokað að kosningakerfið hafi hegðað sér ólíkt milli símanúmera, og ekkert sem bendir til þess í skoðun dagsins,“ segir í yfirlýsingu Vodafone.Vísir er í eigu Fjarskipta hf., móðurfélags Vodafone á Íslandi. Eurovision Tengdar fréttir Kanna hvort álag hafi valdið því að atkvæði komust ekki til skila í einvíginu Ótrúlega leiðinlegt mál, segir höfundur lagsins Í stormi. 4. mars 2018 18:00 Ari Ólafsson vann Söngvakeppnina Verður fulltrúi Íslendinga í Eurovision. 3. mars 2018 22:32 Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Niðurstaða greiningar RÚV og Vodafone um hvort að upp hafi komið vandamál tengd framkvæmd símakosningar í einvígi úrslita Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina er sú að engin sjáanleg vandamál hafi komið upp. Útilokað er með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni.Vísir greindi frá því í gær að verið væri að skoða málið en Júlí Heiðari Halldórssyni, einn af höfundum lagsins Í stormi sem att kappi gegn Our Choice í einvíginu, barst um helgina fjölda ábendinga þess efnis að fólk hafi ekki náð í gegn þegar það reyndi að kjósa lag hans, sem flutt var af Degi Sigurðssyni. „Niðurstaða þeirrar greiningar er skýr og tekur af allan vafa um að nokkuð óeðlilegt eða sjáanleg vandamál hafi komið upp og útiloka með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni,“ segir í yfirlýsingu frá RÚV.Sjá einnig:Ari Ólafsson vann Söngavakeppnina Í yfirlýsingu frá Vodafone, sem sá um símakosninguna, segir einnig að tæknimenn fyrirtækisins hafi skoðað alla helstu þætti varðandi símakosninguna. „Sú skoðun benti ekki til neinna sjáanlegra vandamála með kosningakerfið sem notað var í símakosningunni. Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana. Símstöðin sem notuð var í kosninguna, er sérstaklega hönnuð með símakosningar í huga, og hefur verið notuð í sama tilgangi um árabil og án hnökra,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir einnig að nokkuð margir þættir geti haft áhrif á það hvort fólk geti kosið. Er bent á að þeir sem noti farsíma þar sem margir eru samankomnir þurfi að reiða sig á radíokerfi fjarskiptafélags síns. Það sé þekkt vandamál að radíókerfi séu fljót að fyllast þegar þúsundir manna taki upp símann. „Það er vert að taka fram að einstök símanúmer í símakosningunni eru alveg eins sett upp í kosningakerfinu og nota sama búnað, kosningakerfið hegðar sér því nákvæmlega eins óháð í hvaða kosninganúmer er hringt. Það er að okkar mati útilokað að kosningakerfið hafi hegðað sér ólíkt milli símanúmera, og ekkert sem bendir til þess í skoðun dagsins,“ segir í yfirlýsingu Vodafone.Vísir er í eigu Fjarskipta hf., móðurfélags Vodafone á Íslandi.
Eurovision Tengdar fréttir Kanna hvort álag hafi valdið því að atkvæði komust ekki til skila í einvíginu Ótrúlega leiðinlegt mál, segir höfundur lagsins Í stormi. 4. mars 2018 18:00 Ari Ólafsson vann Söngvakeppnina Verður fulltrúi Íslendinga í Eurovision. 3. mars 2018 22:32 Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Kanna hvort álag hafi valdið því að atkvæði komust ekki til skila í einvíginu Ótrúlega leiðinlegt mál, segir höfundur lagsins Í stormi. 4. mars 2018 18:00
Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45