Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. mars 2018 21:00 Fjölmargar evrópskar borgir hafa tekið ákvörðun um að banna umferð díselbíla að hluta eða öllu leyti til að draga úr mengun. Slík áform fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Stjórnsýsludómstóllinn í Leipzig, einn af fimm alríkisdómstólum Þýskalands, kvað upp dóm hinn 27. febrúar síðastliðinn um að þýskum borgum væri heimilt banna umferð díselbíla til að draga úr loftmengun. Hyggjast fjölmargar borgir í Þýskalandi innleiða einhverja útfærslu af slíku banni á næstunni. Nú þegar hafa margar evrópskar borgir áform um að banna umferð díselbíla að hluta eða að öllu leyti til að draga úr loftmengun. Hér má nefna Osló, Berlín, Stuttgart, Hamborg, París, London, Madríd, Róm og Aþenu. Svifryksmengun í Reykjavík hefur reglulega verið yfir heilsuverndarmörkum á síðustu árum. Verkfræðistofan Efla lagði til í skýrslu sem kom út í fyrra að kannaður yrði möguleiki þess að takmarka umferð díselbíla til að draga úr sóti. En er mögulegt að banna hreinlega díselbíla í Reykjavík til að draga úr loftmengun? Fréttastofa Stöðvar 2 kannaði afstöðu oddvita flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík til málsins. Sjá má viðal við þá í meðfylgjandi myndskeiði. Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Fjölmargar evrópskar borgir hafa tekið ákvörðun um að banna umferð díselbíla að hluta eða öllu leyti til að draga úr mengun. Slík áform fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Stjórnsýsludómstóllinn í Leipzig, einn af fimm alríkisdómstólum Þýskalands, kvað upp dóm hinn 27. febrúar síðastliðinn um að þýskum borgum væri heimilt banna umferð díselbíla til að draga úr loftmengun. Hyggjast fjölmargar borgir í Þýskalandi innleiða einhverja útfærslu af slíku banni á næstunni. Nú þegar hafa margar evrópskar borgir áform um að banna umferð díselbíla að hluta eða að öllu leyti til að draga úr loftmengun. Hér má nefna Osló, Berlín, Stuttgart, Hamborg, París, London, Madríd, Róm og Aþenu. Svifryksmengun í Reykjavík hefur reglulega verið yfir heilsuverndarmörkum á síðustu árum. Verkfræðistofan Efla lagði til í skýrslu sem kom út í fyrra að kannaður yrði möguleiki þess að takmarka umferð díselbíla til að draga úr sóti. En er mögulegt að banna hreinlega díselbíla í Reykjavík til að draga úr loftmengun? Fréttastofa Stöðvar 2 kannaði afstöðu oddvita flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík til málsins. Sjá má viðal við þá í meðfylgjandi myndskeiði.
Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira