Valið stendur á milli sex laga en Vísir hefur að undanförnu fjallað ítarlega um Eurovision.
Sérfræðingar Vísis og veðmálasíðan Betsson eru á því að Dagur Sigurðsson fari út fyrir Íslands hönd en hann flytur lagið Í stormi í Laugardalshöllinni annað kvöld.
Hér að neðan er hægt að taka þátt í könnun og velja sitt framlag.