Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Páll WInkel, fangelsismálastjóri, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað í gær. VÍSIR/E.ÓL. Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi.
Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45