Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 17:45 Alexis Sanchez og félagar í Manchester United eru úr leik. Vísir/Getty Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira