Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 17:45 Alexis Sanchez og félagar í Manchester United eru úr leik. Vísir/Getty Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti