Deilir bíl í útréttingar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:30 Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét. Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét.
Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira