Ásgeir nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2018 14:55 Ásgeir Erlendsson hefur störf hjá Landhelgisgæslunni þegar líður að sumri. Vísir Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“ Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“
Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45