Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. mars 2018 06:00 Foreldrum hafði verið meinaður aðgangur að spurningum Vísir/Getty Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Um er að ræða próf í íslensku og stærðfræði sem lögð voru fyrir haustin 2016 og 2017. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stofnuninni. Nemendur höfðu áður aðgang að niðurstöðum sínum og svokölluðum sýnisprófum sem eru próf með sambærilegum spurningum. Nú munu nemendur og aðrir fá aðgang að þeim spurningum sem voru notaðar í prófinu sjálfu. Eins og Fréttablaðið hefur sagt frá kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp úrskurð í þremur málum sem varða aðgang að prófspurningum samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk. Menntamálastofnun hafði synjað um aðgang að prófspurningum þar sem til stóð að þróa einstaklingsmiðuð próf. Segir stofnunin að einstaklingsmiðuð próf byggi á stórum banka af prófspurningum og því ekki hægt að þróa slík próf ef semja þarf ný prófatriði fyrir hverja fyrirlögn. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að tilfelli sem þessi falli undir undanþáguheimildir upplýsingalaga og því sé Menntamálastofnun gert að afhenda umrædd próf. „Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun á næstunni skipa starfshóp sem ætlað er að gera tillögu um framtíðarstefnu um samræmd könnunarpróf. Mun sá hópur væntanlega fjalla um fyrirkomulag einstaklingsmiðaðra prófa og gera tillögur um leiðir í þróun þeirra,“ segir í yfirlýsingunni sem send var fjölmiðlum síðdegis í gær. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. 20. mars 2018 06:00 Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15. mars 2018 12:00 Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. 14. mars 2018 17:22 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Um er að ræða próf í íslensku og stærðfræði sem lögð voru fyrir haustin 2016 og 2017. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stofnuninni. Nemendur höfðu áður aðgang að niðurstöðum sínum og svokölluðum sýnisprófum sem eru próf með sambærilegum spurningum. Nú munu nemendur og aðrir fá aðgang að þeim spurningum sem voru notaðar í prófinu sjálfu. Eins og Fréttablaðið hefur sagt frá kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp úrskurð í þremur málum sem varða aðgang að prófspurningum samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk. Menntamálastofnun hafði synjað um aðgang að prófspurningum þar sem til stóð að þróa einstaklingsmiðuð próf. Segir stofnunin að einstaklingsmiðuð próf byggi á stórum banka af prófspurningum og því ekki hægt að þróa slík próf ef semja þarf ný prófatriði fyrir hverja fyrirlögn. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að tilfelli sem þessi falli undir undanþáguheimildir upplýsingalaga og því sé Menntamálastofnun gert að afhenda umrædd próf. „Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun á næstunni skipa starfshóp sem ætlað er að gera tillögu um framtíðarstefnu um samræmd könnunarpróf. Mun sá hópur væntanlega fjalla um fyrirkomulag einstaklingsmiðaðra prófa og gera tillögur um leiðir í þróun þeirra,“ segir í yfirlýsingunni sem send var fjölmiðlum síðdegis í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. 20. mars 2018 06:00 Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15. mars 2018 12:00 Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. 14. mars 2018 17:22 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. 20. mars 2018 06:00
Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15. mars 2018 12:00
Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. 14. mars 2018 17:22