Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2018 09:30 Það voru margir að mynda. Vísir/Getty Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. Dósum, flöskum og eldblysum var kastað í rútu leikmanna Manchester City á leið á leikinn við Liverpool á Anfield á miðvikudagskvöldið og nú leitar lögreglan í Liverpool að frekari sönnunargögnum. Manuel Estiarte, aðstoðarþjálfari Manchester City, tók upp myndband innan úr rútunni, þegar stuðningsmenn Liverpool réðust á rútuna, en það myndband er ekki nóg."Anyone with footage of projectiles being thrown send it to a dedicated email address so that it can be reviewed". Merseyside Police have asked for the public's help with the attack on Manchester City's team bus at Anfield. Read: https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/ORzZ4eGFD3 — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Lögreglan í Liverpool leitar aftur til fólks sem var á svæðinu og tók upp myndbönd af vitleysingunum sem köstuðu hlutum í Manchester City rúðuna. Leikmenn Manchester City sluppu ómeiddir úr þessari árás stuðningsmanna Liverpool á rútuna en rútan var aftur á móti úr leik. City-liðið þurfti þannig aðra rútu til að fara til baka. Liverpool baðst strax afsökunar á hegðun stuðningsmanna sinna og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist ekki skilja hvernig svona gæti gerst hjá svo virtu félagi.Chaotic scene as fans outside Anfield attack the Man City team bus prior to Liverpool's 3-0 #UCL win (via Manuel Estiarte/IG) pic.twitter.com/N2wvownKFF — Sports Illustrated (@SInow) April 5, 2018 City-rútan slapp ósködduð til baka frá Anfield. Stuðningsmenn Liverpool voru nefnilega með hugann við annað eftir leik enda að fagna glæsilegum 3-0 sigri og því að liðið væri komið í dauðafæri að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Það urðu samt meiðsli á fólki því tveir lögreglumenn slösuðust við það að reyna að hafa stjórn á æstum stuðningsmönnum Liverpool. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Liverpool fyrir fjögur brot í tengslum við hegðun þeirra á miðvikudagskvöldið en mun ekki taka málið fyrir fyrr en 31. maí eða eftir þetta Meistaradeildartímabil.Following the attack on Man City's team bus Liverpool have been charged with: Setting off fireworks Throwing objects Acts of damage Crowd disturbances Uefa will rule on the case five days after the Champions League final. ➡ https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/7olFRpmyRg — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. Dósum, flöskum og eldblysum var kastað í rútu leikmanna Manchester City á leið á leikinn við Liverpool á Anfield á miðvikudagskvöldið og nú leitar lögreglan í Liverpool að frekari sönnunargögnum. Manuel Estiarte, aðstoðarþjálfari Manchester City, tók upp myndband innan úr rútunni, þegar stuðningsmenn Liverpool réðust á rútuna, en það myndband er ekki nóg."Anyone with footage of projectiles being thrown send it to a dedicated email address so that it can be reviewed". Merseyside Police have asked for the public's help with the attack on Manchester City's team bus at Anfield. Read: https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/ORzZ4eGFD3 — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Lögreglan í Liverpool leitar aftur til fólks sem var á svæðinu og tók upp myndbönd af vitleysingunum sem köstuðu hlutum í Manchester City rúðuna. Leikmenn Manchester City sluppu ómeiddir úr þessari árás stuðningsmanna Liverpool á rútuna en rútan var aftur á móti úr leik. City-liðið þurfti þannig aðra rútu til að fara til baka. Liverpool baðst strax afsökunar á hegðun stuðningsmanna sinna og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist ekki skilja hvernig svona gæti gerst hjá svo virtu félagi.Chaotic scene as fans outside Anfield attack the Man City team bus prior to Liverpool's 3-0 #UCL win (via Manuel Estiarte/IG) pic.twitter.com/N2wvownKFF — Sports Illustrated (@SInow) April 5, 2018 City-rútan slapp ósködduð til baka frá Anfield. Stuðningsmenn Liverpool voru nefnilega með hugann við annað eftir leik enda að fagna glæsilegum 3-0 sigri og því að liðið væri komið í dauðafæri að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Það urðu samt meiðsli á fólki því tveir lögreglumenn slösuðust við það að reyna að hafa stjórn á æstum stuðningsmönnum Liverpool. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Liverpool fyrir fjögur brot í tengslum við hegðun þeirra á miðvikudagskvöldið en mun ekki taka málið fyrir fyrr en 31. maí eða eftir þetta Meistaradeildartímabil.Following the attack on Man City's team bus Liverpool have been charged with: Setting off fireworks Throwing objects Acts of damage Crowd disturbances Uefa will rule on the case five days after the Champions League final. ➡ https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/7olFRpmyRg — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira