Friðrik krónprins staddur á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2018 17:39 Hér sést Friðrik krónprins sinna opinberum erindum þann 13. apríl síðastliðinn. Degi síðar var hann mættur á Snaps í miðborg Reykjavíkur. Vísir/AFP Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Að sögn blaðamanns Vísis, sem var á staðnum í gær, var prinsinn afslappaður og skemmti sér vel. Þá tók hann vel í myndatöku með áhugasömum Íslendingum sem gáfu sig á tal við hann og báðu um mynd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Friðrik heimsækir Íslendinga en hann kom hingað til lands í boði forseta Íslands fyrir tæpum tíu árum síðan ásamt Mary krónprinsessu, eiginkonu sinni. Þá komu þau m.a. við á Þingvöllum, Gullfossi og Geysi auk þess sem þau kynntu sér dönskukennslu í grunnskólum landsins. Stutt er í að Friðrik verði fimmtugur en hann fagnar áfanganum þann 26. maí næstkomandi, Haldið verður upp á afmælið með mikilli viðhöfn víðsvegar um Danmörku. Íslandsvinir Kóngafólk Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit með krónprinsum og forsetaframbjóðanda | Myndir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit eiginkona hans voru í góðum félagsskap þegar þau fylgdust með íslensku keppendunum á fyrsta degi sundkeppninnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 28. júlí 2012 10:52 Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12. janúar 2015 22:37 Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. 14. febrúar 2018 20:31 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Að sögn blaðamanns Vísis, sem var á staðnum í gær, var prinsinn afslappaður og skemmti sér vel. Þá tók hann vel í myndatöku með áhugasömum Íslendingum sem gáfu sig á tal við hann og báðu um mynd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Friðrik heimsækir Íslendinga en hann kom hingað til lands í boði forseta Íslands fyrir tæpum tíu árum síðan ásamt Mary krónprinsessu, eiginkonu sinni. Þá komu þau m.a. við á Þingvöllum, Gullfossi og Geysi auk þess sem þau kynntu sér dönskukennslu í grunnskólum landsins. Stutt er í að Friðrik verði fimmtugur en hann fagnar áfanganum þann 26. maí næstkomandi, Haldið verður upp á afmælið með mikilli viðhöfn víðsvegar um Danmörku.
Íslandsvinir Kóngafólk Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit með krónprinsum og forsetaframbjóðanda | Myndir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit eiginkona hans voru í góðum félagsskap þegar þau fylgdust með íslensku keppendunum á fyrsta degi sundkeppninnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 28. júlí 2012 10:52 Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12. janúar 2015 22:37 Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. 14. febrúar 2018 20:31 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Ólafur og Dorrit með krónprinsum og forsetaframbjóðanda | Myndir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit eiginkona hans voru í góðum félagsskap þegar þau fylgdust með íslensku keppendunum á fyrsta degi sundkeppninnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 28. júlí 2012 10:52
Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12. janúar 2015 22:37
Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. 14. febrúar 2018 20:31