Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2018 06:00 Incognito þolir ekki álagið lengur og er hættur. vísir/getty Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. Hann hefur spilað með Bills síðustu þrjú ár og það vel. Svo vel að hann hefur verið valinn í stjörnuleik deildarinnar, Pro Bowl, öll þrjú árin. „Lifrin og nýrun hjá mér eru farin að bila. Stressið er að drepa mig. Ég þarf því að taka rétta ákvörðun og hún er að hætta,“ sagði Incognito. Það er ekki langt síðan hann gerði nýjan samning við Buffalo. Skömmu eftir að hann skrifaði undir rak hann umboðsmanninn sinn á Twitter. Incognito var áður leikmaður Miami Dolphins en var rekinn frá félaginu eftir að hafa lagt Jonathan Martin í einelti. Þá var hann einnig dæmdur í leikbann hálfa leiktíðina fyrir eineltið. Leikmaðurinn hefur einnig verið sakaður um kynþáttaníð og eflaust margir fegnir að sjá á bak honum. NFL Tengdar fréttir Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19 Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. Hann hefur spilað með Bills síðustu þrjú ár og það vel. Svo vel að hann hefur verið valinn í stjörnuleik deildarinnar, Pro Bowl, öll þrjú árin. „Lifrin og nýrun hjá mér eru farin að bila. Stressið er að drepa mig. Ég þarf því að taka rétta ákvörðun og hún er að hætta,“ sagði Incognito. Það er ekki langt síðan hann gerði nýjan samning við Buffalo. Skömmu eftir að hann skrifaði undir rak hann umboðsmanninn sinn á Twitter. Incognito var áður leikmaður Miami Dolphins en var rekinn frá félaginu eftir að hafa lagt Jonathan Martin í einelti. Þá var hann einnig dæmdur í leikbann hálfa leiktíðina fyrir eineltið. Leikmaðurinn hefur einnig verið sakaður um kynþáttaníð og eflaust margir fegnir að sjá á bak honum.
NFL Tengdar fréttir Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19 Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15
Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30