Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. apríl 2018 06:00 Nú er betra að passa sig. Vísir/Stefán Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Þeir sem verða staðnir að verki mega búast við 40 þúsund króna sekt. Núna er sektin fimm þúsund krónur en þegar reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot tekur breytingum 1. maí áttfaldast sektarupphæðin. „Í viðhorfskönnunum okkar hefur komið fram mjög skýr vilji hjá fólki til þess að hækka sektina og flestir hafa nefnt 55 þúsund krónur sem ákjósanlega upphæð. Þarna er þetta komið í áttina að þeirri upphæð,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi SamgöngustofuSjá einnig: Sektin áttfaldastÞá mun lögreglan jafnframt skoða fyrstu vikuna í maí hvort rétt sé að byrja að sekta fyrir notkun nagladekkja. Notkun nagla er bönnuð frá og með 15. apríl. Hins vegar er ekki bara horft til þeirrar dagsetningar heldur líka akstursskilyrða. „Fyrstu vikuna í maí munum við skoða langtímaveðurspána. Við lítum á suðvesturhlutann sem eitt atvinnusvæði. Ef veðurspáin er góð fyrir þetta svæði munum við tilkynna öllum fjölmiðlum að við séum að fara að kæra þetta,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri þurfa frá og með 1. maí að borga 40 þúsund krónur í sekt. 13. apríl 2018 06:25 Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Þeir sem verða staðnir að verki mega búast við 40 þúsund króna sekt. Núna er sektin fimm þúsund krónur en þegar reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot tekur breytingum 1. maí áttfaldast sektarupphæðin. „Í viðhorfskönnunum okkar hefur komið fram mjög skýr vilji hjá fólki til þess að hækka sektina og flestir hafa nefnt 55 þúsund krónur sem ákjósanlega upphæð. Þarna er þetta komið í áttina að þeirri upphæð,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi SamgöngustofuSjá einnig: Sektin áttfaldastÞá mun lögreglan jafnframt skoða fyrstu vikuna í maí hvort rétt sé að byrja að sekta fyrir notkun nagladekkja. Notkun nagla er bönnuð frá og með 15. apríl. Hins vegar er ekki bara horft til þeirrar dagsetningar heldur líka akstursskilyrða. „Fyrstu vikuna í maí munum við skoða langtímaveðurspána. Við lítum á suðvesturhlutann sem eitt atvinnusvæði. Ef veðurspáin er góð fyrir þetta svæði munum við tilkynna öllum fjölmiðlum að við séum að fara að kæra þetta,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri þurfa frá og með 1. maí að borga 40 þúsund krónur í sekt. 13. apríl 2018 06:25 Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri þurfa frá og með 1. maí að borga 40 þúsund krónur í sekt. 13. apríl 2018 06:25
Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. 17. apríl 2018 06:00