Baðst afsökunar á misheppnuðu byssugríni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2018 10:30 Þessi brandari Feely féll í grýttan jarðveg. twitter Fyrrum NFL-sparkarinn, Jay Feely, var mikið gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með dóttur sinni og kærastanum hennar. Dóttirin var þá á leið á lokaball með kærastanum sínum og Feely fannst tilvalið að birta mynd af sér með parinu þar sem hann hélt á byssu.Wishing my beautiful daughter and her date a great time at prom #BadBoyspic.twitter.com/T5JRZQYq9e — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018 Þetta átti að vera brandari af gamla skólanum þar sem kærastinn á ekki von á góðu ef hann kemur ekki vel fram við dótturina. Það er lítil stemning fyrir þannig bröndurum árið 2018. Svo mikið fékk Feely að heyra það að hann neyddist til þess að mæta aftur á Twitter og útskýra grínið. Þar tók hann líka fram að byssan hefði ekki verið hlaðin. Feely verður líklega með brandarana sína annars staðar en á Twitter í framtíðinni.The prom picture I posted was obviously intended to be a joke. My Daughter has dated her boyfriend for over a year and they knew I was joking. I take gun safety seriously (the gun was not loaded and had no clip in) and I did not intend to be insensitive to that important issue — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018 NFL Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
Fyrrum NFL-sparkarinn, Jay Feely, var mikið gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með dóttur sinni og kærastanum hennar. Dóttirin var þá á leið á lokaball með kærastanum sínum og Feely fannst tilvalið að birta mynd af sér með parinu þar sem hann hélt á byssu.Wishing my beautiful daughter and her date a great time at prom #BadBoyspic.twitter.com/T5JRZQYq9e — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018 Þetta átti að vera brandari af gamla skólanum þar sem kærastinn á ekki von á góðu ef hann kemur ekki vel fram við dótturina. Það er lítil stemning fyrir þannig bröndurum árið 2018. Svo mikið fékk Feely að heyra það að hann neyddist til þess að mæta aftur á Twitter og útskýra grínið. Þar tók hann líka fram að byssan hefði ekki verið hlaðin. Feely verður líklega með brandarana sína annars staðar en á Twitter í framtíðinni.The prom picture I posted was obviously intended to be a joke. My Daughter has dated her boyfriend for over a year and they knew I was joking. I take gun safety seriously (the gun was not loaded and had no clip in) and I did not intend to be insensitive to that important issue — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018
NFL Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira