Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2018 08:25 Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. Vísir Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur fengið grænt ljós frá sjúkraþjálfara sínum til þess að dansa í lokaþætti sjónvarpsþáttarins Allir geta dansað, sem sýndur verður í kvöld á Stöð 2. Ebba sneri sig á hné á föstudaginn og fór úr lið, svo um tíma leit út fyrir að hún gæti hugsanlega ekki dansað. Ebba slasaðist þegar hún æfði með dansfélaga sínum Javier Fernández Valiño. Læknir kippti hné Ebbu aftur á sinn stað með hjálp glaðlofts.Mynd/Stöð2„Næsta mál á dagskrá er þá að reyna að muna dansana tvo,“ skrifar Ebba á Facebook-síðu sína, en hún hefur þurft að liggja flöt vegna meiðslanna. „En aðalmálið er að hafa gaman, hafa sumir bent mér á ... ég þarf að muna það .. hafa minni áhyggjur af því hvað ég geri vitlaust eða ekki nógu vel og gleðjast yfir því að geta tekið þátt,“ segir Ebba jákvæð. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur fengið grænt ljós frá sjúkraþjálfara sínum til þess að dansa í lokaþætti sjónvarpsþáttarins Allir geta dansað, sem sýndur verður í kvöld á Stöð 2. Ebba sneri sig á hné á föstudaginn og fór úr lið, svo um tíma leit út fyrir að hún gæti hugsanlega ekki dansað. Ebba slasaðist þegar hún æfði með dansfélaga sínum Javier Fernández Valiño. Læknir kippti hné Ebbu aftur á sinn stað með hjálp glaðlofts.Mynd/Stöð2„Næsta mál á dagskrá er þá að reyna að muna dansana tvo,“ skrifar Ebba á Facebook-síðu sína, en hún hefur þurft að liggja flöt vegna meiðslanna. „En aðalmálið er að hafa gaman, hafa sumir bent mér á ... ég þarf að muna það .. hafa minni áhyggjur af því hvað ég geri vitlaust eða ekki nógu vel og gleðjast yfir því að geta tekið þátt,“ segir Ebba jákvæð.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00
Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00
Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30
Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45