Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 18:30 Hafþór er efstur. Instagram/Hafþór Júlíus Björnsson Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT
Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25
Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04