Snjallsímaforrit Herdísar um barnaöryggi á leið út í heim Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. maí 2018 21:30 Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna gerði snjallsímaforrit í samstarfi við IKEA. Vísir/Getty Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan: Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan:
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30
Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45
Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent