90 milljóna króna Eurovision-ævintýri Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2018 10:24 Ari tók sig vel út á sviðinu en bak við hann glittir í höfund lagsins, Þórunni Ernu Clausen. Lagið féll þó ekki í kramið hjá Evrópubúum. vísir/ap Eurovision-ævintýri Íslands þetta árið kostaði um 90 milljónir sem er sambærilegur kostnaður við árið í fyrra. Framlag Íslands hafnaði í neðsta sæti síns undanriðils, fékk ekkert stig úr símakosningu áhorfenda og komst ekki í úrslit frekar en árið 2015, 2016 og 2017. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir í skriflegu svari við fyrirspurn DV að áætlaður kostnaður vegna þátttökunnar í lokakeppninni í Lissabon í Portúgal sé um 30 milljónir króna. Innifalið í kostnaðinum eru þátttökugreiðslur til EBU, tæknikostnaður á Íslandi, allur ferðakostnaður og laun þátttakenda. Reiknað sé með því að keppnin í ár standi undir sér miðað við áætlanir sem gerðar voru. Þar munar mestu um kostun og auglýsingatekjur. Hópur Íslands í lokakeppninni telur yfirleitt í kringum 20 manns, þar á meðal listamennirnir í atriðinu sjálfir, leikstjóri, tæknifólk, fararstjóri, þáttagerðarfólk og annað aðstoðarfólk. Það var Netta Barzilai frá Ísrael sem bar sigur úr bítum í Eurovision í ár og mun keppnin að ári fara fram í Jerúsalem. Ísland komst síðast í úrslit í Eurovision árið 2014 með laginu Enga fordóma með Pollapönki. Eurovision Tengdar fréttir Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Eurovision-ævintýri Íslands þetta árið kostaði um 90 milljónir sem er sambærilegur kostnaður við árið í fyrra. Framlag Íslands hafnaði í neðsta sæti síns undanriðils, fékk ekkert stig úr símakosningu áhorfenda og komst ekki í úrslit frekar en árið 2015, 2016 og 2017. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir í skriflegu svari við fyrirspurn DV að áætlaður kostnaður vegna þátttökunnar í lokakeppninni í Lissabon í Portúgal sé um 30 milljónir króna. Innifalið í kostnaðinum eru þátttökugreiðslur til EBU, tæknikostnaður á Íslandi, allur ferðakostnaður og laun þátttakenda. Reiknað sé með því að keppnin í ár standi undir sér miðað við áætlanir sem gerðar voru. Þar munar mestu um kostun og auglýsingatekjur. Hópur Íslands í lokakeppninni telur yfirleitt í kringum 20 manns, þar á meðal listamennirnir í atriðinu sjálfir, leikstjóri, tæknifólk, fararstjóri, þáttagerðarfólk og annað aðstoðarfólk. Það var Netta Barzilai frá Ísrael sem bar sigur úr bítum í Eurovision í ár og mun keppnin að ári fara fram í Jerúsalem. Ísland komst síðast í úrslit í Eurovision árið 2014 með laginu Enga fordóma með Pollapönki.
Eurovision Tengdar fréttir Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15
Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ 14. maí 2018 06:00