Oddvitaáskorunin: Hrellti kærastann með tímabundnu húðflúri Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2018 13:00 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir með vinkonu sinni. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum. Halldóra Lóa er með B.Ed sem grunnskólakennari og með M.A gráðu í náms- og starfsráðgjöf. Menntamál eru henni ofarlega í huga enda liggur áhugasvið hennar og sérþekking á því sviði. Hún starfar sem náms- og starfsráðgjafi við Háskólann á Bifröst en var áður við Landbúnaðarháskóla Ísland á Hvanneyri og Hólaskóla, háskólanum á Hólum. Um áramótin tók hún einnig við búi foreldra sinna ásamt bróður sínum. Þar er rekið kúabú og gera þau ís úr mjólkinni sinni sem heitir Laufey eftir móðurömmu þeirra sem átti og rak búið um langt skeið. Hún er gift Hermanni Daða Hermannssyni húsasmíðameistara og saman eiga þau þrjú börn, 12 ára dreng og 7 ára tvíbura stúlku og dreng sem eru í Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjadeild Halldóra hefur einnig verið virk í félagsstörfum og nefndarvinnu þar má meðal annars nefna að hún hefur verið formaður Ungmennafélags Reykdæla og er nú formaður íþróttanefndar félagsins, hún hefur setið stjórn Matís og var formaður námskjaranefndar LÍN, hún hefur setið í vinnuhópum um nýjan leikskóla og um eflingu Borgarfjarðarhéraðs. Ég vil taka þátt í að efla Borgarbyggð sem eina sterka heild og virkja þá fjölbreyttu kosti sem hægt er að nýta sveitarfélaginu. Möguleikarnir eru endalausir og mörg tækifæri fyrir fyrirtæki á uppbyggingu hér.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hraunfossar.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Akureyri eða sunnanverðum vestfjörðum.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Gæs og Humar.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Lambalæri eða kjúklingaréttinn minn.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Úff veit ekki.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Þar er af mörgu að taka, þegar ég kjaftaði frá óléttu of snemma, missti súpuskálina ofan í súpupottinn þegar ég var að uppvarta hóp.Draumaferðalagið? Safari ferð til Afríku... búin að vera draumur frá 9 ára aldri þegar ég byrjaði að fylgja David Attenborough.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar ég var 19 og setti svona tímabundið tattú á magann á mér (endist í viku) með nafni kærasta míns. Hef aldrei séð neinn eins fölann þegar ég sýndi honum það stolt og glöð.Hundar eða kettir? Elska bæði en vel frekar ketti inn á heimilið.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Stealing Beauty.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Kate Winslet.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Það er of langt síðan ég hætti að horfa á þessa þætti, fílaði samt John Snow og hans ætt.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Nei aldrei verið tekin en stoppuð og beðin að blása í almennu eftirliti.Uppáhalds tónlistarmaður? Á engan upphálds og hlusta á mjög breiða flóru tónlistar, Tori Amos, Metallica og Ed Sheeran svo eitthvað sé nefnt.Uppáhalds bókin? Húshjálpin.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Öl.Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Með börnunum á sólarströnd en menninguna ef það eru bara við hjónin.Hefur þú pissað í sundlaug? Já en ekki nýverið.Hvaða lag kemur þér í gírinn? I wanna dance with somebody. Húðflúr Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum. Halldóra Lóa er með B.Ed sem grunnskólakennari og með M.A gráðu í náms- og starfsráðgjöf. Menntamál eru henni ofarlega í huga enda liggur áhugasvið hennar og sérþekking á því sviði. Hún starfar sem náms- og starfsráðgjafi við Háskólann á Bifröst en var áður við Landbúnaðarháskóla Ísland á Hvanneyri og Hólaskóla, háskólanum á Hólum. Um áramótin tók hún einnig við búi foreldra sinna ásamt bróður sínum. Þar er rekið kúabú og gera þau ís úr mjólkinni sinni sem heitir Laufey eftir móðurömmu þeirra sem átti og rak búið um langt skeið. Hún er gift Hermanni Daða Hermannssyni húsasmíðameistara og saman eiga þau þrjú börn, 12 ára dreng og 7 ára tvíbura stúlku og dreng sem eru í Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjadeild Halldóra hefur einnig verið virk í félagsstörfum og nefndarvinnu þar má meðal annars nefna að hún hefur verið formaður Ungmennafélags Reykdæla og er nú formaður íþróttanefndar félagsins, hún hefur setið stjórn Matís og var formaður námskjaranefndar LÍN, hún hefur setið í vinnuhópum um nýjan leikskóla og um eflingu Borgarfjarðarhéraðs. Ég vil taka þátt í að efla Borgarbyggð sem eina sterka heild og virkja þá fjölbreyttu kosti sem hægt er að nýta sveitarfélaginu. Möguleikarnir eru endalausir og mörg tækifæri fyrir fyrirtæki á uppbyggingu hér.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hraunfossar.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Akureyri eða sunnanverðum vestfjörðum.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Gæs og Humar.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Lambalæri eða kjúklingaréttinn minn.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Úff veit ekki.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Þar er af mörgu að taka, þegar ég kjaftaði frá óléttu of snemma, missti súpuskálina ofan í súpupottinn þegar ég var að uppvarta hóp.Draumaferðalagið? Safari ferð til Afríku... búin að vera draumur frá 9 ára aldri þegar ég byrjaði að fylgja David Attenborough.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar ég var 19 og setti svona tímabundið tattú á magann á mér (endist í viku) með nafni kærasta míns. Hef aldrei séð neinn eins fölann þegar ég sýndi honum það stolt og glöð.Hundar eða kettir? Elska bæði en vel frekar ketti inn á heimilið.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Stealing Beauty.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Kate Winslet.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Það er of langt síðan ég hætti að horfa á þessa þætti, fílaði samt John Snow og hans ætt.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Nei aldrei verið tekin en stoppuð og beðin að blása í almennu eftirliti.Uppáhalds tónlistarmaður? Á engan upphálds og hlusta á mjög breiða flóru tónlistar, Tori Amos, Metallica og Ed Sheeran svo eitthvað sé nefnt.Uppáhalds bókin? Húshjálpin.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Öl.Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Með börnunum á sólarströnd en menninguna ef það eru bara við hjónin.Hefur þú pissað í sundlaug? Já en ekki nýverið.Hvaða lag kemur þér í gírinn? I wanna dance with somebody.
Húðflúr Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira