Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 11. maí 2018 15:45 Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Í Júrógarðinum í dag fær Stefán Árni til sín góðan gest, en það er trommarinn Gunnar Leó Pálsson sem var í bakraddarsveit Ara Ólafssonar í laginu Our Choice. Þetta er í raun fyrsta giggið hjá Gunnari sem bakrödd og byrjaði hann á því að syngja fyrir framan 300 milljónir í sjónvarpi. Gunnar Leó hitti stórleikarann Will Ferrel á bláa dreglinum á dögunum og fékk mynd af þeim félögum saman. Sagan á bakvið þann hitting er frábær. Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Árni Pálsson sem er staddur út í Lissabon. Hann fær til sín góða gesti í heimsókn á hverjum degi.Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Lissabon. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Fínir saman þeir Ferrell og Gunnar Leó. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Júrógarðurinn Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45 Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Í Júrógarðinum í dag fær Stefán Árni til sín góðan gest, en það er trommarinn Gunnar Leó Pálsson sem var í bakraddarsveit Ara Ólafssonar í laginu Our Choice. Þetta er í raun fyrsta giggið hjá Gunnari sem bakrödd og byrjaði hann á því að syngja fyrir framan 300 milljónir í sjónvarpi. Gunnar Leó hitti stórleikarann Will Ferrel á bláa dreglinum á dögunum og fékk mynd af þeim félögum saman. Sagan á bakvið þann hitting er frábær. Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Árni Pálsson sem er staddur út í Lissabon. Hann fær til sín góða gesti í heimsókn á hverjum degi.Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Lissabon. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Fínir saman þeir Ferrell og Gunnar Leó.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Júrógarðurinn Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45 Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15
Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45
Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57