Bjarni dúxaði með 9,9 í meðaleinkunn og er á leiðinni í Harvard Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2018 11:30 Bjarni Ármann fékk fjölda verðlauna við útskriftina á laugardaginn. Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni. Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna. Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni. Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna.
Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira