AFP og Facebook taka höndum saman gegn falsfréttum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 00:01 Michele Leridon, ritstjóri AFP er ánægð með samstarfið. Stjórnendur frönska fréttaveitunnar AFP ætla að setja á laggirnar nýjar vefsíður sem miða að því að sannreyna staðreyndir í fréttum með því að halda úti staðreyndavakt sem verður á ensku, spænsku og portúgölsku. Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega, að því er fram kemur í tilkynningu frá AFP. Facebook hefur hlotið mikla gagnrýni að undanförnu vegna þess að upplognar fréttir hafa komist í dreifingu hjá miðlinum og var það mest áberandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þessar nýju vefsíður verða helgaðar baráttunni gegn falsfréttum. Megintilgangur þeirra verður að sannreyna fréttir, hrekja falsfréttir og reyna að koma í veg fyrir að ósannindin komist í dreifingu á veraldarvefnum. Í fyrstu eiga síðurnar að hverfast eingöngu um fréttir frá Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó en síðar meir er gert ráð fyrir því að fleiri lönd bætist í hópinn. Gert er ráð fyrir því að fréttamenn AFP-fréttaveitunnar leggi sitt af mörkum til staðreyndavaktarinnar. „Við erum að grípa til að gerða til að minnka umfang falsfrétta á okkar vettvangi, en við vitum að við höfum ekki burði til þess að gera þetta ein,“ segir Tessa Lyons, einn stjórnenda Facebook sem segir að AFP sé mikils virtur fréttamiðill. Michele Leridon, ritstjóri AFP, er hæstánægð með samstarfið við Facebook. „Þetta er til vitnis um sérþekkingu AFP og getu miðilsins til að sannreyna staðreyndir.“ Tengdar fréttir Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Stjórnendur frönska fréttaveitunnar AFP ætla að setja á laggirnar nýjar vefsíður sem miða að því að sannreyna staðreyndir í fréttum með því að halda úti staðreyndavakt sem verður á ensku, spænsku og portúgölsku. Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega, að því er fram kemur í tilkynningu frá AFP. Facebook hefur hlotið mikla gagnrýni að undanförnu vegna þess að upplognar fréttir hafa komist í dreifingu hjá miðlinum og var það mest áberandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þessar nýju vefsíður verða helgaðar baráttunni gegn falsfréttum. Megintilgangur þeirra verður að sannreyna fréttir, hrekja falsfréttir og reyna að koma í veg fyrir að ósannindin komist í dreifingu á veraldarvefnum. Í fyrstu eiga síðurnar að hverfast eingöngu um fréttir frá Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó en síðar meir er gert ráð fyrir því að fleiri lönd bætist í hópinn. Gert er ráð fyrir því að fréttamenn AFP-fréttaveitunnar leggi sitt af mörkum til staðreyndavaktarinnar. „Við erum að grípa til að gerða til að minnka umfang falsfrétta á okkar vettvangi, en við vitum að við höfum ekki burði til þess að gera þetta ein,“ segir Tessa Lyons, einn stjórnenda Facebook sem segir að AFP sé mikils virtur fréttamiðill. Michele Leridon, ritstjóri AFP, er hæstánægð með samstarfið við Facebook. „Þetta er til vitnis um sérþekkingu AFP og getu miðilsins til að sannreyna staðreyndir.“
Tengdar fréttir Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45
Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent