Varalestrargrín úr konunglega brúðkaupinu slær í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 24. maí 2018 14:30 Gott grín úr konunglega brúðkaupinu. Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 600 gestir voru í kapellunni þegar þau Meghan og Harry voru gefin saman og er talið að mörg hundruð milljónir hafi fylgst með brúðkaupinu í beinni sjónvarpsútsendingu. Þar var fylgst vel með hverju andartaki en eitt vinsælasta myndbandið á YouTube í heiminum í dag kemur frá síðunni Bad Lip Reading. Þar er búið að talsetja setningar frá brúðhjónunum, gestum í salnum, prestunum og fleiri. Reyndar er búið að setja þetta saman með vægast sagt óhefðbundnum og fyndum hætti þar sem talað er fyrir fólkið á léttu nótunum. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft fimm milljón sinnum á myndbandið sem sjá má hér að neðan. Kóngafólk Tengdar fréttir „Náttúruleg fegurð hennar fékk að skína í gegn” Við fengum Rannveigu á Belle til þess að fara yfir "lúkk“ Meghan Markle í konunglega brúðkaupinu um helgina. 23. maí 2018 13:30 Harry og Meghan gengin í hjónaband Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag. 19. maí 2018 11:41 Fyrsti formlegi viðburður hertogahjónanna Hertogahjónin af Sussex mættu saman á sinn fyrsta viðburð sem hjón í dag. 22. maí 2018 17:15 James Corden útskýrir skrýtinn svip í konunglega brúðkaupinu Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 23. maí 2018 12:30 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 600 gestir voru í kapellunni þegar þau Meghan og Harry voru gefin saman og er talið að mörg hundruð milljónir hafi fylgst með brúðkaupinu í beinni sjónvarpsútsendingu. Þar var fylgst vel með hverju andartaki en eitt vinsælasta myndbandið á YouTube í heiminum í dag kemur frá síðunni Bad Lip Reading. Þar er búið að talsetja setningar frá brúðhjónunum, gestum í salnum, prestunum og fleiri. Reyndar er búið að setja þetta saman með vægast sagt óhefðbundnum og fyndum hætti þar sem talað er fyrir fólkið á léttu nótunum. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft fimm milljón sinnum á myndbandið sem sjá má hér að neðan.
Kóngafólk Tengdar fréttir „Náttúruleg fegurð hennar fékk að skína í gegn” Við fengum Rannveigu á Belle til þess að fara yfir "lúkk“ Meghan Markle í konunglega brúðkaupinu um helgina. 23. maí 2018 13:30 Harry og Meghan gengin í hjónaband Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag. 19. maí 2018 11:41 Fyrsti formlegi viðburður hertogahjónanna Hertogahjónin af Sussex mættu saman á sinn fyrsta viðburð sem hjón í dag. 22. maí 2018 17:15 James Corden útskýrir skrýtinn svip í konunglega brúðkaupinu Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 23. maí 2018 12:30 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Náttúruleg fegurð hennar fékk að skína í gegn” Við fengum Rannveigu á Belle til þess að fara yfir "lúkk“ Meghan Markle í konunglega brúðkaupinu um helgina. 23. maí 2018 13:30
Harry og Meghan gengin í hjónaband Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag. 19. maí 2018 11:41
Fyrsti formlegi viðburður hertogahjónanna Hertogahjónin af Sussex mættu saman á sinn fyrsta viðburð sem hjón í dag. 22. maí 2018 17:15
James Corden útskýrir skrýtinn svip í konunglega brúðkaupinu Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 23. maí 2018 12:30
Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10
Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43